miðvikudagur, nóvember 1

Nokkur ljóð

Spíta

Hey hérna hef ég handa þér spítu
"Hún er útötuð í einhverju hvítu!"
Oj,
á ég að berja þig.

Nefnt á tal

Ég heyri stundum nöfnin nefnd á tal
og sé þig stundum hlægja,
fyndið?
Í augnablik vill ræða um snúning heims.
Snúninginn sem er inní mér,
og
líkt og hjól snýst hugur minn
hring eftir hring
Líkt og bjalla fari af stað
Ding a Ling
Ég hálfpartinn í hnút,
hleyp af stað
í huganum,
kemst þó aldrei langt.


Vandræðalegt

Ég veit ekki afhverju lífið varð vandræðalegt,
það varla á mig yrti.
eins og vinur minn sagði, "þetta er hommalegt"
þegar hann sá Heiðar snyrti.

Dansiball

Margurinn fór á dansiball
kippti sér upp við ölið
aldeilis heljarinnar skrall
og eftir það helvítis bölið.

Kvenkynið hristir á sér flabb
og karlinn verður óður
Konurnar öskra "abbabbabb!!"
og vinurinn verður rjóður.

Hnakkinn hann mætti með hvíta spítu
og sannaði hvað í honum bjó
snéri sér að fallegri senjórítu
eins og rappari sagði "jó!"

Undirritaður aldeilis situr hér
og skrifar niður ljóðið
um ljóshærðann mann sem rúnkar sér
í flugvél.

Stebbi ég mana þig. Góða ferð.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þarna þekki ég þig sæti strákur!

Nafnlaus sagði...

ég vil fá kafla 2!!!

bergemann sagði...

Hi!
Regards from Bergemann.
T

Nafnlaus sagði...

I like your blog.
Carlos
Portugal