föstudagur, nóvember 18

Upptökur

Jæja, þá er fyrsti viðurkenningar pósturinn kominn úr mér og ég lofa að þetta verður ekki sá síðasti. Mér lýst ekkert á fólk sem geymir allt inní sér og hleypir engu út. Ég er maður sem vill tala um vandræði sín. Verst að maður á ekki marga vini sem vilja tala um vandræði sín.



En annars er Bergieman bara að skrifa þennan póst á meðan Hilmir er niðri að taka upp hljómsveitin Who Knew þetta er hörkuband í sama flokki og The Killers, Modest Mouse og Lada Sport. Þess má geta að þeir fundu nafnið Who Knew á undan Jeff Who?

Bergieman samdi ljóð í gær.


Rasismi

Himnarnir voru við það að falla
Ljósið og myrkið kepptust um alla

Trúin á Guð kemur til með að kalla

á þá sem eru með skalla.



Fokkit...

Ég er farinn niður að hjálpa Ása að taka upp.

Peace.

And on that bombshell... dríf ég mig niður!
Bergieman, ekki bara maður...


1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingu með glæsilega bloggsíðu, fer vel af stað, glæsilegt